Mánudagur, 31. ágúst 2015
ESB og Rússar skipta međ sér Úkraínu
Ríkisstjórnin í Kiev, sem nýtur stuđnings Nató-ríkja og ESB. leggur fram frumvarp um ađ austurhéruđ landsins, sem eru undir stjórn uppreisnarmanna, fá aukna sjálfsstjórn.
Uppreisnarmenn njóta stuđnings Rússa, sem felur í sér ađ helstu stórveldi meginlands Evrópu, ESB og Rússland, takast á um forrćđiđ yfir Úkraínu.
Fréttir í dag, sjá til dćmis Guardian og BBC, gefa til kynna ađ stjórnin í Kiev sé búin ađ lofa bakhjörlum sínum, Bandaríkjunum og ESB, ađ breyta stjórnarskránni til ađ koma til móts viđ uppreisnarmenn.
Ţjóđernissinnar í Kiev telja stjórnarskrárbreytinguna upphafiđ ađ ţví ađ Úkraína klofnar í austur- og vesturhluta.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.