Laugardagur, 29. ágúst 2015
Höftin og sérstakur saksóknari
Höftin beindust að stórnotendum gjaldeyris. Þau virkuðu vegna þess að samhliða þeim var friður á vinnumarkaði. Almenningur sætti sig við aukna vinnu en lægri kaupmátt vegna falls krónunnar.
Ein meginástæðan fyrir samstöðunni er að embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsókna útrásarglæpi og koma lögum yfir höfuðpaura hrunsins.
Án sakamálauppgjörs hefði stuðningur almennings við höft verið minni. Réttlæti var forsenda fyrir fórnfýsi almennings.
Höftin virkuðu fyrir Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.