Höftin og sérstakur saksóknari

Höftin beindust að stórnotendum gjaldeyris. Þau virkuðu vegna þess að samhliða þeim var friður á vinnumarkaði. Almenningur sætti sig við aukna vinnu en lægri kaupmátt vegna falls krónunnar.

Ein meginástæðan fyrir samstöðunni er að embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsókna útrásarglæpi og koma lögum yfir höfuðpaura hrunsins.

Án sakamálauppgjörs hefði stuðningur almennings við höft verið minni. Réttlæti var forsenda fyrir fórnfýsi almennings.

 


mbl.is Höftin virkuðu fyrir Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband