Marteinn Lúther mestur byltingarmanna

Vinstriútgáfan Guardían teflir fram lista yfir tíu ,,bestu" byltingarmennina í sögunni. Þar er að finna m.a. Trotsky, Zapata, Rósu Lúxembúrg, Robespierre og Che Guevara. Allt er þetta frambærilegt byltingarfólk.

Maður sem toppar þau öll er samt sem áður Marteinn Lúther sem undir lok miðalda skoraði kaþólsku kirkjuna á hólm með þeim afleiðingum að Evrópa skiptist í tvennt.

Byltingarfólk Guardian gerði sig gildandi í ár eða áratugi; Marteinn múnkur í árhundruð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég held nú að Lenín hafi verið mesti vibbinn á þessu sviði, ef farið væri út í að mæla það,

Jón Valur Jensson, 28.8.2015 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband