Föstudagur, 28. ágúst 2015
Sænskt ónæmi á veruleikann
Í Svíþjóð stunda stjórnmálaflokkar að útiloka þann flokk sem er hvað í örustum vexti, Svíþjóðardemókratana, sem nú þegar eru orðnir þriðji stærstu flokkur landsins með tæplega fimmtung þjóðarinnar á bakvið sig.
Innflytjendastefna Svíþjóðardemókratana er ekki nógu fínn pappír fyrir aðra stjórnmálaflokka.
En það eru ekki aðeins málefni hælisleitenda sem valda sænskri sérstöðu. Í efnahagsmálum er Svíþjóð með mínusvexti og útþenslustefnu í fjármálum, þ.e. prentar peninga, samtímis sem vöxtur er í efnahagskerfinu.
Hagfræðilega gengur dæmið ekki upp, segir í Telegraph.
Ónæmi á veruleikann hefnir sín fyrr heldur en seinna.
Flóttafólk hefur áhrif á fylgi flokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er ekki vöxtur Svíþjóðardemókratanna svona mikill vegna þess að þeir eru í sambandi við kjósendur en hinir ekki?????
Jóhann Elíasson, 28.8.2015 kl. 14:01
Sú greining er að öllum líkindum rétt hjá þér Jóhann.
Helga Kristjánsdóttir, 28.8.2015 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.