Miðvikudagur, 26. ágúst 2015
Formannsbaninn Heiða Kristin: Björt framtíð er 101 flokkur
Heiða Kristín Helgadóttir skaut þá félaga í kaf Guðmund formann og Róbert þingflokksformann með yfirlýsingum um að þeir væru dragbítur á fylgi Bjartar framtíðar.
Heiða Kristín skilgreinir flokkinn svona
Heiðu finnst oft lítið talað um höfuðborgina og höfuðborgarsvæðið á þingi og mikilvægi þess.
Guðmundur og Róbert voru sem sagt ekki nógu miklir miðborgarmenn fyrir smekk Heiðu Kristínar. Nokkuð sérstök greining þetta hjá formannsbananum.
Snerist aldrei um að verða formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
101 blívur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.8.2015 kl. 16:28
Svona stefnumál væru kölluð "kjördæmapot" hjá öðrum.
Ragnhildur Kolka, 26.8.2015 kl. 17:19
Þetta var að vonum,Páll.
Kvrðja,
kridtjan9
Kristján P. Gudmundsson, 27.8.2015 kl. 05:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.