Formannsbaninn Heiða Kristin: Björt framtíð er 101 flokkur

Heiða Kristín Helgadóttir skaut þá félaga í kaf Guðmund formann og Róbert þingflokksformann með yfirlýsingum um að þeir væru dragbítur á fylgi Bjartar framtíðar.

Heiða Kristín skilgreinir flokkinn svona

Heiðu finnst oft lítið talað um höfuðborg­ina og höfuðborg­ar­svæðið á þingi og mik­il­vægi þess.

Guðmundur og Róbert voru sem sagt ekki nógu miklir miðborgarmenn fyrir smekk Heiðu Kristínar. Nokkuð sérstök greining þetta hjá formannsbananum.


mbl.is Snerist aldrei um að verða formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

101 blívur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.8.2015 kl. 16:28

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Svona stefnumál væru kölluð "kjördæmapot" hjá öðrum.

Ragnhildur Kolka, 26.8.2015 kl. 17:19

3 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Þetta var að vonum,Páll.

Kvrðja,

kridtjan9

Kristján P. Gudmundsson, 27.8.2015 kl. 05:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband