Nám er ekki hraðferð í skóla

Íslensk unglingamenning gerir ráð fyrir að nám til stúdentsprófs taki fjögur til fimm ár. Á þessum tíma vinna unglingar gjarnan með skóla, bæði á sumrin og veturna.

Ráðherra menntamála ákvað að auka hraðann á unglingum í gegnum framhalsskólann. Skólastjórnendur voru flestir gagnrýnir og sömuleiðis þorri kennara. En ráðherra og ráðuneytisfólk þóttist vita betur.

Nemendur virðast sama sinnis og kennarar og skólastjórnendur, a.m.k. þegar þeir fá tækifæri að velja.

 


mbl.is Fáir völdu þriggja ára nám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband