Föstudagur, 21. ágúst 2015
Ekki er sopiđ káliđ
Ferđaţjónusta tók viđ sér svo um munađi ţegar krónan féll í kjölfar hrunsins og Ísland varđ samkeppnishćft ferđamannaland. Ađrir ţćttir hjálpa til, t.d. hagvöxtur í Bandaríkjunum og öldrun í Evrópu, sem ţýđir ađ fleiri lífeyrisţegar eru á faraldsfćti utan sumaranna.
Ferđaţjónusta er ađ nokkru marki tíska og Íslandi tekst nokkuđ vel ađ halda vinsćldum sínum hjá ţjóđin beggja vegna Atlantsála. En tíska breytist.
Norska krónan lćkkar og gerir landiđ ódýrari en áđur. Svćđi í Vestur-Noregi og Lófóten gćtu heillađ erlenda ferđamenn, sem annars ćttu leiđ hingađ. Ţá er allsendis óvíst ađ heimshagvöxturinn, knúinn áfram af Bandaríkjunum og Kína, sé til langframa.
Spá um langt vaxtarskeiđ byggđu á ferđaţjónustu er dálítiđ djörf.
![]() |
Langt vaxtarskeiđ er hafiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.