Ekki er sopið kálið

Ferðaþjónusta tók við sér svo um munaði þegar krónan féll í kjölfar hrunsins og Ísland varð samkeppnishæft ferðamannaland. Aðrir þættir hjálpa til, t.d. hagvöxtur í Bandaríkjunum og öldrun í Evrópu, sem þýðir að fleiri lífeyrisþegar eru á faraldsfæti utan sumaranna.

Ferðaþjónusta er að nokkru marki tíska og Íslandi tekst nokkuð vel að halda vinsældum sínum hjá þjóðin beggja vegna Atlantsála. En tíska breytist.

Norska krónan lækkar og gerir landið ódýrari en áður. Svæði í Vestur-Noregi og Lófóten gætu heillað erlenda ferðamenn, sem annars ættu leið hingað. Þá er allsendis óvíst að heimshagvöxturinn, knúinn áfram af Bandaríkjunum og Kína, sé til langframa.

Spá um langt vaxtarskeið byggðu á ferðaþjónustu er dálítið djörf.


mbl.is Langt vaxtarskeið er hafið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband