Mánudagur, 17. ágúst 2015
Fasismi Jóns Orms og fáfrćđin sem fylgir
Viđskiptaţvinganir Nató-ríkjanna gagnvart Rússlandi miđa ađ ţví ađ veikja rússnesk stjórnvöld. Ráđandi öfl í Nató, Bandaríkin og stóru ESB-löndin, telja sig vita hvađ Rússum sé fyrir bestu og ćtla sér ađ eiga ţar hlut ađ máli.
Í Úkraínu eru stjórnvöld Nató ađ skapi. Ţau skipa líka vestrćna ráđgjafa, til dćmis herskáan bandarískan ţingmann og fyrrum forsetaframbjóđanda, John MacCain. Til ađ verđa embćttismenn í Úkraínu ţurfa menn ekki ađ vera úkraínskir, ţađ nćgir ađ vera stuđningsmađur Nató. Ţannig er Mikheil Saakashvili, fyrrum forseti Georgíu, orđinn ćđsti embćttismađur úkraínsku stjórnarinnar í Odessa, sem er mikilvćg hafnarborg viđ Svartahaf.
Til ađ réttlćta afskipti vestrćnna ríkja af innanríkismálum fullvalda ţjóđa er búinn til áróđur um ađ Pútín forseti og ráđamenn í Moskvu séu almennt vont fólk. Jón Ormur Halldórsson stjórnmálafrćđingur kallar Pútín og félaga ,,hálffasíska" í viđtali á Eyjunni.
Jón Ormur étur upp orđrćđu sem er samin gagngert til ađ réttlćta yfirgang Nató-ríkja í Austur-Evrópu. Orđrćđan gengur út á ađ Nató sé heimil íhlutun í stjórnmál ríkja í álfunni í krafti sigursins í kalda stríđinu.
Ţeir sem kunna eitthvađ fyrir sér í stjórnmálafrćđi vita ađ ţađ endar yfirleitt međ ósköpum ţegar eitt ríki ćtlar sér ađ ákveđa stjórnskipun annars ríkis. Nýjustu dćmin standa í ljósum logum í Miđ-Austurlöndum.
Tilraun Nató-ríkjanna ađ skipuleggja eftir sínu höfđi hvernig Rússar haga sínum málum verđur dýrkeypt í töpuđum mannlífum. Viđ Íslendingar eigum ađ halda okkur fjarri ţeim skollaleik og gjalda varhug viđ ţeim sem hvetja til blóđbađs.
Hagsmunir fara ekki alltaf saman | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţó ađ mađur sé ekki fylgjandi stefnu rússa í Úkraínu ađ ţá eru of stórir hagsmunir tengdir viđskiptum okkar viđ útflutning á makríl til rússlands; til ađ henda ţeim út um gluggann međ einu pennastriki.
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/3211/
--------------------------------------------------------------
Ţó myndi ég styđja viđskiptabanniđ ef ađ rússar gerđu eitthvađ á kostnađ ţeirra landa sem ađ eru í NATÓ.
Jón Ţórhallsson, 17.8.2015 kl. 16:13
"Viđ Íslendingar eigum ađ halda okkur fjarri ţeim skollaleik..."
Of seint núna.
Ţađ tíđkast á íslnadi, ađ miđa vel og vandlega áđur en menn skjóta sig í fótinn.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.8.2015 kl. 18:23
Ég vissi ekki, Jón Ormur Halldórsson vćri fasisti ! En ég vil Rússum vel ţví ađ ţeir hafa hjápađ okkur á dögum kalda stríđsins forđum daga.
Međ bloggvinar kveđju,
kristjan9
Kristján P. Gudmundsson, 18.8.2015 kl. 03:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.