Þriðjudagur, 11. ágúst 2015
Verslunin hækkar í hafi - og snuðar okkur
Þegar gengið styrkist á vöruverð að lækka. En verslunin á Íslandi lækkar ekki verðið til neytanda þrátt fyrir sterkara gengi.
Samkvæmt nýrri könnun Hagstofu Evrópu er hvergi í Evrópu dýrara en á Íslandi að kaupa föt, skó, heimilistæki og raftæki.
Á Íslandi er ráðandi fákeppnisverslun þar sem hagsmunir neytenda eru skipulega fyrir borð bornir.
Evran orðin miklu ódýrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.