Sunnudagur, 9. ágúst 2015
Jón Gnarr taki við Bjartri framtíð
Besti flokkur Jóns Gnarr gekk í bandalag við flokkaflakkarana Guðmund Steingríms og Róbert Marshall til að stofna Bjarta framtíð.
Nú er Björt framtíð í tortímingarhættu þrátt fyrir merkilegt framlag til íslenskra stjórnmála, eins og að breyta klukkunni og að Ísland borgi evru-skuldir Grikkja.
Er ekki tímabært að guðfaðirinn axli ábyrgð á króganum? Jón Gnarr hlýtur að þekkja sinn vitjunartíma.
Formaðurinn meti stöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég vil ekkert vita af REYKVÍKINGINUM gnarr og hans kynvillu-boðskap.
Jón Þórhallsson, 9.8.2015 kl. 21:40
Sennilega hefur " fréttamaðurinn " Páll tapað af því að Jón Gnarr hætti í stjórnmálum og snéri sér að öðru. veit ekki til að hann hafi haft nokkurt samband við BF. Fréttamaðurinn Páll veit þá af tenginum sem engin veit af. ?
Jón Ingi Cæsarsson, 10.8.2015 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.