Laugardagur, 8. ágúst 2015
Einn bannađur í Úkraínu, annar í Rússlandi
Franski leikarinn Géerard Deperdieu er bannađur í Úkraínu vegna stuđnings viđ Rússa. Í Rússlandi sjálfu eru bćkur sagnfrćđingsins Anthony Beevor bannađar í skólum sökum ţess ađ hann styđur Rússa ekki nógu mikiđ (les: Beevor segir frá nauđgunum rússneskra hermanna á ţýskum konum í lok seinna stríđs.).
Austur-Evrópa er enn á ţví menningarstigi ađ banna eitt og annađ sem ekki fellur ađ opinberri stefnu.
Vesturlönd banna ekki menningu, ađeins viđskipti. Og ţađ er óendanlega merkilegra. Eđa ţannig.
![]() |
Slökkt á Depardieu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Vesturlönd banna ekki menningu, ađeins viđskipti."
Ertu alveg viss um ţađ, ađ bann Vesturlanda nái ađeins yfir viđskipti? Mér vitandi hafa Vesturlönd bannađ mörgum rússneskum stjórnmála- og embćttismönnum ađ ferđast til ýmist V-Evrópu eđa USA. Ţađ er ekki viđskiptalegt, heldur hreint pólítískt.
Hvađ varđar notkun á menningu í pólítískum tilgangi ţá er ég viss um ađ ein ástćđan fyrir ţví ađ Conchita fékk svo mörg atkvćđi frá v-evrópskum ţjóđum var vegna andúđar Rússa á honum/henni. Ţar ađ auki er sniđganga (boycot) gagnvart Ólympíuleikunum ţegar ţeir hafa veriđ haldnir í Rússlandi (Moskvu 1980, Sochi 2014). Ađ vísu er sniđganga ekki bann, en slagar hátt upp í ţađ.
Og hvađ margar a-evrópskar kvikmyndir voru sýndar í Bandaríkjunum á McCarthy-tímabilinu? Eđa gefnar út ţýddar bćkur eftir sovézka höfunda? Heyri ég núll? Fyrsta, annađ og ţriđja... Ţetta var allt bannađ ţá.
Aztec, 9.8.2015 kl. 12:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.