Föstudagur, 7. ágúst 2015
Bankar tileinki sér hófstillingu
Bankar eru á Íslandi það sem kynþáttahyggja er í Þýskalandi; svolítið viðkvæmt mál í pólitískri umræðu. Bankarnir gerðu Ísland nærri gjaldþrota og bankamenn eru helstu glæpamenn hrunsins.
Landsbankinn var djarfur að ætla sér höfuðstöðvar á dýrustu lóð landsins. Samstillt átak stjórnmálamanna og almennings þurfti til að koma vitinu fyrir Landsbankamenn.
Bankar og bankafólk gerir vel í að stíga varlega til jarðar á opinberum vettvangi og derra sig ekki meira en brýnasta nauðsyn krefur.
Frestun breytir engu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spurning hvort fyrrverandi Seðlabankastjóri, Davíð Oddsson, fíli þessa tilfallandi athugasemd hjá þér, Páll.
Wilhelm Emilsson, 7.8.2015 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.