Ţriđjudagur, 4. ágúst 2015
Félagsauđur, launaójöfnuđur og pólitík
Bandaríkin gefa tóninn í pólitískri umrćđu á vesturlöndum. Um aldamótin síđustu kom út bók ţar í landi um hnignandi félagsauđ. Bowling alone eftir Robert Putnam skóp frćđasmiđjur vestan hafs og austan um tapađa félagslega samkennd vestrćnna samfélaga.
Fimmtán áđur síđar er Putnam enn á ferđinni međ pólitíska stefnubók, - um launaójöfnuđ í ţetta sinn. Bókin Our kids, the american dream in crisis gerir launaójöfnuđ ađ samfélagsóvini númer eitt.
Kynningin á bókinni, bćđi hjá Putnam sjálfum, og samstarfsmönnum hans ber öll einkenni ţess ađ nú skal launaójöfnuđur settur á pólitíska dagskrá.
Launaójöfnuđur í Bandaríkjunum hólfar tekjuhópa í efnahagslegar stéttir. Himinn og haf skilur ađ efstu og neđstu stéttirnar. Annars stađar í heiminum, til dćmis á á Norđurlöndum, og Íslandi sérstaklega, er ekki sá launamunur ađ fólk skiptist í stéttir sem eiga nánast ekkert sameiginlegt. Framhaldskólakennari á Íslandi er í sama launaflokki og Međal-Jóninn á ASÍ-taxta. Börn ófaglćrđra ganga í sama skóla og börn prófessora hér á landi.
Engu ađ síđur munum viđ heyra á nćstunni margt um vođalegan skađa íslenskan sem hlýst af ţví ađ ekki séu allir međ sömu launin. Bandaríkin vísa veginn í pólitískri umrćđu og bylgjan um launaójöfnuđinn er rétt ađ rísa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.