Kjósendur fela sig á bakviđ Pírata

Viđ hruniđ varđ trúnađarbrestur milli stjórnmálakerfisins og almennings. Stjórnmálaflokkur er enn ekki búnir ađ ná tiltrú kjósenda. Stór hópur kjósenda, nćrri ţriđjungur, vill ekki gefa upp stuđning viđ neinn hefđbundinn stjórnmálaflokk.

Píratar ţjóna ţví hlutverki ađ bjóđakjósendum  skjól til ađ atast í reglulegum stjórnmálaflokknum. Međ ţví ađ segjast kjósa Pírata segir fólk pass í pólitík.

Píratar eru stjórnmálaafl án annarra skođana en ađ mótmćla. Og ţriđjungi kjósenda hentar sú stađa á milli kosninga.


mbl.is Píratar enn stćrstir í könnunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţetta er skemmtileg rökleysa. Síđuhafi skrifar: "Stjórnmálaflokkur er enn ekki búnir [sic] ađ ná tiltrú kjósenda." Píratar eru stjórnmálaflokkur. Ef menn segja pass í póltík, ţá svara ţeir í könnun ađ ţeir vilji ekki kjósa neinn flokk.

Wilhelm Emilsson, 3.8.2015 kl. 01:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Brekku söngvar Ţjóđhátíđarinnar í Eyjum sýnir okkur hverra manna ţeir eru,sem syngja söngvana sýna međ hárri raustu,út í guđs grćnni,hvernig sem viđrar..Einnig ,Ísland er land ţitt,,og ađ lokum ţjóđsönginn.- Viđ höfum fengiđ ađ sjá hvađ litlu munađi, ađ ţjóđin hyrfi í stórríki Evrópu. Fyrr 2 árum treystum viđ núverandi stjórnarflokkum,til ađ verjast ESB-sinnum,sem linna ekki ásókninni í útţennsluríki Esb.Ţađ var brýnast ađ stoppa,en nú virđast menn ţar vera sýktir af veirunni og mál ađ gefa sig ekki upp í könnunum,engar upplýsandi stöđur,ekki einusinni afmelding.                                                                                        

Helga Kristjánsdóttir, 3.8.2015 kl. 02:29

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Pírataflokkurinn hefur ekki skođun, heldur stefnu.

Ţriđjungur kjósenda hefur jákvćđa skođun á ţeirri stefnu.

Guđmundur Ásgeirsson, 3.8.2015 kl. 13:06

4 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Píratar verđa líklega ekki í vandrćđum međ ađ tala niđur fylgiđ ţegar líđur á.

Eggert Sigurbergsson, 3.8.2015 kl. 14:54

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Nei, ekki hjá hinum flokkunum ţ.e.a.s.

Guđmundur Ásgeirsson, 3.8.2015 kl. 14:57

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Meira bulliđ í ţér Páll. Held meira ađ segja ađ fylgiđ eigi eftir ađ aukast, ţegar áherslur ţeirra fyrir nćstu kostningar verđa ljósar, ađallega á kostnađ núverandi ríkisstjórnar bófaflokka.

Jónas Ómar Snorrason, 3.8.2015 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband