Rússar hervæðast á norðurslóðum

Norðurslóðir og Atlantshaf eru meginþættir í nýrri flotastefna Rússa, samkvæmt þýska tímaritinu Spiegel. Vegna útþenslu vesturveldanna í Austur-Evrópu byggja Rússar upp styrk sinn í norðri.

Aðgangur að náttúruauðlindum í norðri er ekki síður mikilvægt keppikefli Rússa sem hyggjast byggja upp flota kjarnorkuknúinna ísbrjóta.

Á Kyrrahafi stefna Rússar að vinsamlegum samskiptum við Kínverja.

Norðurslóðir verða vettvangur hagsmunaárekstra vesturveldanna og Rússa í fyrirsjáanlegri framtíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hver er það sem á að hafa "auga James Bond" fyrir hönd ÍSLENSKA ríkisins?

Ekki er það forseti íslands:

http://www.forseti.is/Leit/?startat=/&q=Rússland

Jón Þórhallsson, 27.7.2015 kl. 10:39

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

HVERJIR ERU Í SVARTSTAKKA-HEIMAVARNAR-RIDDARA-LIÐINU?

Hvar eru allir fálkaorðuhafarnir sem að forsetinn er BÚINN AÐ SLÁ TIL RIDDARA?  Eru þeir bara í einhverjum boltaleikjum?

https://www.youtube.com/watch?v=zO1_r6slUlk&NR=1

Jón Þórhallsson, 27.7.2015 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband