Sunnudagur, 26. júlí 2015
4 fjölmiðlaveldi og smælingjar sem skipta máli
Í landinu eru fjögur fjölmiðlaveldi; Morgunblaðið, RÚV, 365-miðlar Jóns Ásgeirs og Vefpressa Björns Inga. Auk fjömiðlaveldanna eru miðlar s.s. Viðskiptablaðið, Kjarninn og Stundin með launaða blaðamenna að skrifa fréttir.
Í viðbót við þessa fjölmiðlaflóru eru eitthvað um 20 til 30 öflugir bloggarar sem reglulega birta sitt sjónarhorn á tíðindi dagsins. Þá eru ótaldir brjálæðingar sem vilja drepa mann og annan og kalla það umræðu.
Allt talið erum við nokkuð vel sett með fjölmiðla.
Bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er það rétt, Páll, að samkvæmt könnun DV hafir þú verið á lista yfir verstu bloggara landsins, en líka komist á blað með bestu bloggurunum?
Wilhelm Emilsson, 27.7.2015 kl. 02:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.