4 fjölmiðlaveldi og smælingjar sem skipta máli

Í landinu eru fjögur fjölmiðlaveldi; Morgunblaðið, RÚV, 365-miðlar Jóns Ásgeirs og Vefpressa Björns Inga. Auk fjömiðlaveldanna eru miðlar s.s. Viðskiptablaðið, Kjarninn og Stundin með launaða blaðamenna að skrifa fréttir.

Í viðbót við þessa fjölmiðlaflóru eru eitthvað um 20 til 30 öflugir bloggarar sem reglulega birta sitt sjónarhorn á tíðindi dagsins. Þá eru ótaldir brjálæðingar sem vilja drepa mann og annan og kalla það umræðu.

Allt talið erum við nokkuð vel sett með fjölmiðla.


mbl.is Bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Er það rétt, Páll, að samkvæmt könnun DV hafir þú verið á lista yfir verstu bloggara landsins, en líka komist á blað með bestu bloggurunum?

Wilhelm Emilsson, 27.7.2015 kl. 02:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband