Föstudagur, 24. júlí 2015
Launin eru lífshamingjan
Hamingja okkar er háð launum. Okkar eigin laun eru aðeins hluti hamingjunnar. Laun annarra eru veigamikill þáttur í lífsgleðinni - eða það sem upp á vantar að við lítum glaðan dag.
Fjölmiðlar útvega okkur upplýsingar um laun annarra og eru þar með milliliður okkar og lífshamingjunnar.
Við hljótum að þakka fjölmiðlum þessa lífsnauðsynlegu þjónustu.
![]() |
Pítsa, kók og skattupplýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.