Trú og pólitík í menningu múslíma

Ung múslímakona kvartar undan ţví í viđtali viđ ţýsku útgáfuna FAZ ađ öfgamúslímarnir í Ríki íslam komi óorđi á trúna. Hún vitnar í 99da vers tíundu súru kóransins ţar sem guđ mćlir fyrir trúfrelsi.

Trúbrćđurnir í Ríki íslam túlka trúfrelsi ţannig ađ ţeim leyfist ađ höggva mann og annan sem ekki er ţeim hjartanlega sammála um ţá túlkun.

Múslímakonan telur umbótahreyfingu međal múslíma tímabćra. Ţar er fertugan hamarinn ađ klífa. Múslímaríki viđurkenna ekki grundvallarmannréttindi eins og ţeim er lýst í mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna.

Mannréttindi múslímaríkja eru skráđ í Kairó-yfirlýsinguna, en ţar er gert ráđ fyrir ađ kóraninn sé vegvísir um mannréttindi. Konur eru til dćmis settar skör lćgra en karlar.

Í menningu múslíma er trú og pólitík eitt. Rétt eins og trú og pólitík voru eitt á kristnum miđöldum Evrópu.


mbl.is Elsta ţekkta eintakiđ af Kóraninum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég legg til ađ allt SANN-KRISTIĐ fólk leiti frekar ađ SÁTTMÁLSÖRKINNI sem ađ getiđ er um í NÝJA-TESTAMENTINU (Opb 11:19) MÁLGAGNI KRISTINNA MANNA.

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1793596/

Ađ vera hvítu-megin á skákborđi lífsins

----------------------------------------------------------------

eđa svörtu-megin; ţađ er spurningin:

Hver er afstađa ţín til múslimatrúar og stjórnmála,

styđur ţú sitjandi ríkisstjórn?

http://www.t24.is/?p=5993

Jón Ţórhallsson, 22.7.2015 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband