Ţriđjudagur, 21. júlí 2015
Endurlífgađi Sigmundur Ernir látinn mann?
Íslendingar falla ekki af ţjóđskrá nema ţeir hrökkvi upp af. Sigmundur Ernir Rúnarsson fyrrum ţingmađur Samfylkingar og núverandi stjóri útgáfunnar Hringbrautar er međ á sínum snćrum pistlahöfund, Ólaf Jón Sívertsen, sem ekki finnst í ţjóđskrá.
Í bloggi er vakin athygli á ţví ađ Ólafur Jón segist sprelllifandi og í góđu sambandi viđ lausmáluga embćttismenn ţótt ekki sé hann ađ finna á ţjóđskrá.
Sigmundur Ernir virđist samkvćmt ofanrituđu endurlífga dauđan mann. Vćri ekki nćr lagi ađ virkja krafta Sigmundar Ernis í ţágu heilbrigđisvísindanna?
![]() |
Fimm Íslendingar ranglega taldir af |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţess eru ótal dćmi ađ fólk, sem tekiđ hefur sér listamannsnafn, sé sprelllifandi ţótt nafniđ finnist ekki í ţjóđskrá.
Bogomil Font hefur til dćmis veriđ iđinn viđ tónlist í aldarfjórđung án ţess ađ ţađ nafn hafi fundist í ţjóđskrá.
Erlendis eru dćmin óteljandi. Nina Simone var sprelllifandi ađ syngja og spila á píónó ţótt ţađ nafn vćri ekki ađ finna í ţjóđskrá.
Ómar Ragnarsson, 21.7.2015 kl. 17:15
Munurinn á Bogomil Font og Nina Simone annars vegar og hins vegar Ólafi Jóni Sívertsen er ađ ţau fyrrnefndu voru holdi klćdd en sá síđastnefndi er grunađur draugur.
Páll Vilhjálmsson, 21.7.2015 kl. 17:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.