Mánudagur, 20. júlí 2015
Stór-Evrópa er pólitískur ómöguleiki
Ađeins 19 ríki af 28 Evrópusambandsríkjum notar evru sem lögeyri. Tillaga Hollande forseta Frakklands um ađ evruríkin komi sér upp sameiginlegri ríkisstjórn er tillaga um ađ kljúfa Evrópusambandiđ.
Ríki sem standa utan evru-samstarfsins eru t.d. Bretland, Danmörk, Svíţjóđ og Pólland. Ţessi ríki eru ekki á leiđinni í Stór-Evrópu evruríkjanna. Ríki sem standa utan evrunnar telja sig heppin ađ vera ekki ţátttakendur í ţessari vanhugsuđu tilraun međ einn gjaldmiđil fyrir ólík hagkerfi.
Tillaga Hollande er til marks um örvćntinguna sem gripiđ hefur um sig á evru-svćđinu. Kreppunni í Grikklandi er hvergi nćrri lokiđ. Lítill hagvöxtur í mörgum evru-ríkjum og slćm skuldastađa stćrri ríkja, eins og Frakklands, mun auka á vandann sem fyrir er.
Pólitískur vilji til Stór-Evrópu er lítill sem enginn í ríkjum evru-svćđisins. Ţvert á móti eflast öfl andstćđ auknum samruna víđa í Evrópu. Ţýskir fjölmiđlar hafa varla fyrir ţví ađ rćđa tillögu Frakklandsforseta.
Stór-Evrópa er rökrétt framhald evruvćđingu 19 af 28-ríkjum ESB. En Stór-Evrópa er pólitískur ómöguleiki um fyrirsjáanlega framtíđ.
Sameiginleg ríkisstjórn evruríkja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kallinn bara farinn ađ nota frasa leiđtogans mikla :-)
Jón Ingi Cćsarsson, 20.7.2015 kl. 10:27
Ţetta er löngu ljóst. Ég ţekki dálitiđ til í Austurríki og ţar eru menn ekki ađ fara ađ afhenda yfirráđ landsins til EBB.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.7.2015 kl. 11:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.