Vinstrimenn vantar nýjan draum - og flokk

Evrópusambandið er ekki lengur draumur íslenskra vinstrimanna, ekki eftir grísku martröðina. Gunnar Smári, sem dreymdi um að Ísland yrði fylki í Noregi, og stofnaði til þess flokk, segir að nú verði að dreyma nýja valdadrauma.

Samfylkingin getur ekki dreymt nýjan valdadraum án ESB. Flokkurinn er of tengdur misheppnuðustu umsókn Íslandssögunnar.

Finni vinstrimenn ekki nýjan draum á næstunni er útséð um möguleika þeirra í þingkosningunum 2017.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Sem betur fer.

Sigurður Kristján Hjaltested, 17.7.2015 kl. 18:47

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Páll, er ekki möguleyki á því að þú getir farið með rétt mál. Megin uppistaða þeirra flokka í Evrópu, sem styðja aðild að ESB eru hægri flokkar. Hvers vegna er þér lífsins ómögulegt að halda uppi sannleykanum??? Megin þorri grikkja VILL vera áfram í ESB og hafa EVRU sem sinn gjaldmiðil. Á Íslandi eru það sérhagsmuna flokkar, sem þú styður sem hafa ekki áhuga, eingöngu vegna sérhags muna. 

Jónas Ómar Snorrason, 17.7.2015 kl. 19:58

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Varðandi tilfallandi athugasemd Jónas Ómars, já, er það ekki staðreynd að þrátt fyrir allt sem gengið hefur á í Grikklandi þá vill meirihluti þjóðarinnar vera áfram í ESB og hafa evru? Ef þetta hefur breyst þá má einhver endilega benda mér á gögn um það.

Wilhelm Emilsson, 17.7.2015 kl. 21:59

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nú er að setjst niður Páll, og reyna að bjarga því sem bjrgaað verður.Ísland er í EES.Allt sem gerist í Evrópu er hluti af okkar lífskjörum.Þess vegna var forsætis ráðherra beðinn um að koma til Brussel og  fara yfir þetta sem verið væri að gera.ESB ætlaði að sjálfsögðu ekki að búa við það að íslensk stjórvöld lýstu því yfir að þetta  væri allt bull sem verið væri að gera í Brussel.Sigmundur fór yfir þetta og kom fram í sjónvarpi þar sem hamn lýsti yfir fullu trausti á ESB .

Sigurgeir Jónsson, 18.7.2015 kl. 03:56

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Og ráðlegast er Páll að skija hlutina eins og þeir eru.Ef efnahagur þjóða innan ESB hrynur þá erum við í vondum málum.

Sigurgeir Jónsson, 18.7.2015 kl. 04:04

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hver á að borga  fyrir ruglið og spillinguna í Grikklandi.Öll nágrannaríki Grikklands,kanski ekki Makedónia.blöskrar flottræfilsháttur Grikkanna.Balkan verður alltaf til vandræð sagði ónefndurÞað á ekki við í þetta skipti.Serbía styður þá ekki.

Sigurgeir Jónsson, 18.7.2015 kl. 04:17

7 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hvernig sm menn þvæla þessu út suður,þá hlýtur að sjálfsögðu að finnst einhver lausn.Evran er sá djöfull sem allt snýst um. Breska pundið íslenska og norska krónan, eru gjaldmiðlar ríkja sem ekki eru í veseni.Þýsk stjórnvöld  hafna því alfarið að þýska markið verði tekið upp aftur.Og hvað.

Sigurgeir Jónsson, 18.7.2015 kl. 04:46

8 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Kanski neyðast þýsk stjórvöld til þess að hypja sig til London til að bjarga Evrópu.

Sigurgeir Jónsson, 18.7.2015 kl. 04:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband