Föstudagur, 17. júlí 2015
Jón Gnarr vegvísir deyjandi fjölmiđils
Áđur en Jón Gnarr varđ stjórnmálamađur ţótt hann liđtćkur brandarakall. Stjórnmálin breyttu Jóni úr uppistandara í vegvísi í opinberum málum undir vörumerkinu ,,borgarstjórinn úr eftirhruninu."
365 miđlar er deyjandi fjölmiđill. Fyrirtćkiđ reynir ađ hasla sér völl á vettvangi símaţjónustu og hittir ţar fyrir stönduga keppinauta.
Jóni Gnarr er ćtlađ ađ vísa 365 miđlum til endurnýjunar lífdaga. Jón Ásgeir, eigandi 365 miđla, er orđinn býsna örvćntingarfullur.
![]() |
Jón Gnarr ráđinn til ađ hafa áhrif |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hann er bara málpípa óvandađra afla sem ađ starfa á bak viđ tjöldin.
=Ţetta er kallađ ađ "hengja bakara fyrir smiđ".
Jón Ţórhallsson, 17.7.2015 kl. 13:29
Síđann hvenćr er ţađ merki um örvćntingu ađ ráđa góđan starfskraft í vinnu?
Ómar Ragnarsson, 18.7.2015 kl. 00:25
Ómar - ertu alveg minnislaus ? Gnarrinn kann ađ vera góđur starfskraftur grínţátta - en sem t.d. borgarstjóri var hann ónytjungur - ţađ voru ráđnir 3 ađrir starfsmenn í ađ sinna störfum borgarstjóra ţví Gnarrinn nennti ţví ekki eđa vildi ekki - nema ţiggja launin.
Ţetta getur seint kallast góđur starfskraftur hjá hvađa vinnueitanda sem er. Hvađ verđur lang ţar til hann skipar sér 2-3 blađamenn til ađ vinna starf sitt á ritstjórninni ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.7.2015 kl. 14:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.