Hjúkrunarkonur og kvenlćknar - stál í stál

Áratugir eru síđan hjúkrunarfrćđingar (nćr eingöngu konur) og lćknar (sem ţá voru alflestir karlar) skiptu međ sér völdum í sjúkrahúsum. Um árabil var sátt milli ţessara stétta ţ.m.t. launamuninn.

Áriđ 2012 var ,,ţjóđarsátt" um hćkkun launa til hjúkrunarfrćđinga, einkum međ ţeim rökum ađ ţeim buđust svo góđ kjör í Noregi ađ til vandrćđa horfđi. Í framhaldi urđu lćknar, stétt sem óđum kvenvćđist, ókátir og efndu til verkfalla sem gáfum ţeim um 30% kauphćkkun.

Hjúkrunarfrćđingar sjá ofsjónum yfir síđustu kauphćkkun lćkna og finnst ţau 20% sem ţeim bjóđast, eins og almenna markađnum, ótćk.

Víxlkaupkröfur tveggja kvennastétta í sjúkrahúsum landsins eru ekki eingöngu kjaradeila, heldur valdatogstreita. Kynjabreyting lćknastéttarinnar einfaldar ekki máliđ. Laun eru ekki eingöngu peningar heldur líka spurning um virđingu starfsins.

 


mbl.is „Hann kolféll bara“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband