Grikkir úr evru í drökmu; Grexit yfirvofandi á ný

,,Tsipras er gangandi stórslys," segir í uppslćtti Die Welt um forsćtisráherra Grikkja sem gerđi samkomulag í Brussel um helgina en mćtir í sjónvarpsviđtal í Aţenu í gćr og segist ekki trúa á samkomulagiđ.

Ef forsćtisráđherrann er ekki sannfćrđur um samkomulagiđ ţá er ţađ svo gott sem dautt. Grískir bankar munu ekki opna á nćstunni enda engar evrur ađ fá frá Seđalbanka Evrópu. Der Spiegel segir ađ um helgina hafi Grikkland nćrri falliđ útbyrđis úr evru-samstarfinu.

Upplausn er í grískum stjórnmálum, ađstođarráđherrar segja af sér og stjórnflokkurinn er í uppnámi. Viđ ţessar ađstćđur eru ekki forsendur ađ gera ţá uppstokkun sem er forsenda fyrir stuđningi evru-ţjóđa viđ Grikkland.

Evrópska verkefniđ sem heitir ESB stendur í ljósum logum, skrifar Paul Krugman, og mun ekki ná sér eftir gríska harmleikinn.

 


mbl.is Samkomulag byggt á sandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband