Evran afnemur lýðræði, gerir þjóðir ósjáflbjarga

Í morgun skrifðu grísk stjórnvöld undir samning um björgunarlán frá ESB sem er til muna verri en samningurinn sem grískir kjósendur höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir viku.

Grikkland, sem  telur um 2% af efnahagskerfi evru-ríkjanna, sýnir í hnotskurn afleiðingar af myntsamtarfinu:

a) evran er ósamrýmanleg lýðræði

b) evran gerir þjóðir ósjálfbjarga

c) evran veldur raðneyðarfundum leiðtoga evru-ríkja

Evran er komin með 15 ára sögu. Nær helmingur þeirrar sögu, frá 2008 að telja, er evran til vandræða hvort heldur mælt efnahagslega, félagslega og pólitískt.

Engu að síður þykir það álíka viðeigandi að leggja til afnám evrunnar og að nefna snöru í hengds manns húsi.


mbl.is Evran „meiriháttar glæfraspil“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Gleymum aldrei þeim sem ætluðu að troða okkur í þetta fen. ALDREI !!

Snorri Hansson, 13.7.2015 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband