Lánsveð eyðilögð - unga fólkið tapar

Lánsveð, þar sem foreldrar lánuðu veð í sínum eignum til barnanna, voru eyðilögð með því að foreldrar sem áttu óskilvís börn lögðust upp á ríkisvaldið og heimtuðu að almannafé yrði notað til að skera foreldrana úr snörunni.

Afleiðingin er sú að lánsveð eru bönnuð og þar með takmarkast möguleikar ungs fólks á lánum til að fjármagna íbúðarkaup.

Og blessuð börnin sitja áfram heima á hótel mömmu og djúpvasa pabba.


mbl.is Tæplega 40% búa enn heima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

ef þau búa enn heima hjá mömmu og pabba ættu þau að geta sparað saman fyrir útborgun í íbúð, þ. e. ef þau eru þá ekki í hnattreisu.

Ragnhildur Kolka, 5.7.2015 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband