Steingrímur J. vildi já, Tsipras nei

Samanburđur á afstöđu ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. til Icesave-ţjóđaratkvćđagreiđslunnar annars vegar og hins vegar ríkisstjórnar Grikklands til skilamála lánadrottna er virđi eins bloggs.

Í fyrsta lagi var ríkisstjórn Jóhönnu Sig. knúin til ţjóđaratkvćđagreiđslunnar af almenningi og forseta lýđveldisins. Í Grikklandi er ţađ forsćtisráđherrann sjálfur, Alexi Tsipras, sem bođar til ţjóđaratkvćđis.

Í öđru lagi vildi Steingrímur J. fá já frá íslensku ţjóđinni til ađ ţóknast erlendum kröfuhöfum. Tsipras vill fá nei frá grísku ţjóđinni. Og einmitt ţessi afstađa fór verulega illa í ráđandi öfl í Ţýskalandi. Stjórnmálaskýrandi FAZ segir Tsipras snúa Grikkjum ,,gegn Evrópu" međ ţessari afstöđu. Utanríkisráđherra Ţýskalands segir Tsipras taka Grikki í ,,gíslingu" og ţađ eru sterk orđ frá ţýskum ráđherra.

Munurinn á Steingrími J. og Alexi Tsipras er ţá ţessi: Steingrímur J. vildi ađ íslenska ţjóđin kiknađi undan kröfum ríkisstjórnarinnar og erlendra kröfuhafa og segđi já viđ Icesave. Tsipras vill ađ erlendir lánadrottnar beygi sig fyrir lýđrćđislegum vilja grísku ţjóđarinnar ađ taka ekki á sig frekari niđurskurđ.

Steingrímur J. vildi já en fékk nei. Kjósendur refsuđu honum og Vg fyrir, Steingrímur missti formennskuna og flokkurinn helminginn af fylginu.

Tsipras vill nei en gćti fengiđ já enda ţorir gríska ţjóđin ekki ađ standa á eigin fótum eftir ađ hafa í áravís veriđ á framfćri Evrópusambandsins.

Og er ţá ekki augljóst hvor sé meiri heybrók, Steingrímur J. eđa Tsipras?


mbl.is Merkel „heldur á lyklinum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bjarni

Steingrímur ţorđi ađ standa á sínu og taka óvinsćla ákvörđun á međan Tsiparas ţorir ţví ekki og ćtlar ţessvegna ađ láta ţjóđina sjá um ţađ - er ekki nokkuđ ljóst hvor er heybrókin Páll?  Tsiparas vill ekki fá nei frá grísku ţjóđinni, enda fer hún ţá á hausinn

Jón Bjarni, 28.6.2015 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband