Fimmtudagur, 18. júní 2015
Launafeluleikur og áróđursstríđ
Stéttafélög komast upp međ ađ dylja almenning hverjar launakröfurnar eru í vinnudeilum en reka engu ađ síđur áróđur í fjölmiđlum sem höfđar til samúđar almennings.
Fyrirkomulag vinnudeilna er algerlega út í hött og ţarf ađ stokka upp. Verkföll eru misnotuđ af stéttum sem bestan höggstađ hafa á almannahagsmunum.
Verkalýđshreyfingin, bćđi sú almenna og opinbera, verđur ađ taka ná samstöđu um ásćttanlegt ferli á vinnudeilum.
Nái verkalýđshreyfingin ekki samstöđu verđur ríkisvaldiđ ađ grípa inn í atburđarásina og setja lög sem koma í veg fyrir misnotkun verkfallsréttarins.
Ţorsteinn fari međ rangt mál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er ljótt ađ nota veikt fólk sem vopn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.6.2015 kl. 21:09
Ég minni aftur á ţađ sem Páll Vilhjálmsson skrifađi 15. okt, 2013 á vef Kennarasambands Íslands:
„Ţegar kemur ađ samningum viđ ţá sem verđleggja starf kennarans, sveitarfélög og ríkisvald, eigum viđ ađ snúa veikleika okkar í styrk. Án kennara verđa íslensk heimili óstarfhćf. Kennarar eiga ađ gera viđsemjendum sínum ljóst ađ verkfall, ţess vegna til nokkurra mánađa, sé afleiđingin ef starf kennarans verđi ekki metiđ ađ verđleikum."
Heimild: http://fg.ki.is/pages/22/NewsID/4674
Wilhelm Emilsson, 18.6.2015 kl. 22:24
Ţess vegna veit Páll hvađa víti ber ađ varast.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.6.2015 kl. 02:33
Meinarđu víti hentistefnu, Heimir? :)
Wilhelm Emilsson, 19.6.2015 kl. 03:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.