17. júní mótmćlin og pólitískt ástleysi Dags og Halldórs

Alla stjórnmálamenn dreymir um pólitíska ást almennings. Ţađ er sú ást sem skilur á milli feigs og ófeigs í stjórnmálum, valda og valdleysis.

Sumir stjórnmálamenn verđa svo ástsjúkir ađ ţeir skilja dómgreindina eftir heima ţegar ţeir mćta í fjölmiđla ađ viđra sig upp viđ fólk. Fréttablađiđ leiđir fram tvo slíka í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vinstrimanna og Halldór Auđar Svansson háseti hans mćla 17. júní mótmćlunum bót.

17. júní mótmćlin voru gegn ţjóđhátíđardegi Íslendinga. Ţau voru hróp og öskur gegn stúlknakór, truflun á ljóđmćli fjallkonunnar og gjamm fram í rćđu forsćtisráđherra.

Stjórnmálamenn sem taka undir mótmćlasóđaskap af ţessu tagi skipa sér í liđ međ ţeim sem vanvirđa og fyrirlíta sameign okkar. Ađ kaupa sér ást slíks safnađar segir heilmikiđ um Dag og Halldór.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Viđbrögđ Dags B. Eggertssonar voru fyrirsjáanleg.  Ţađ voru jú skođana- og flokkssystkin hans sem stóđu ađ skrílslátunum.  "Mótmćlendur" úr hópi vinstri manna opinbera sig einatt sem vitfirrtan skríl.  Ţađ gera ţeir sem hćgra megin eru aldrei.  Skrílslćti eru ţeim einfaldlega ekki ađ skapi,- virđast almennt fágađri.

Kristján Ţorgeir Magnússon, 18.6.2015 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband