Mánudagur, 15. júní 2015
Samtal um norrćna módeliđ milli ASÍ og BHM (og hinna líka)
Verkalýđshreyfingarnar í landinu skiptast í meginatriđum í tvo flokka. ASí-félög eru međ ţorra launţega á almenna vinnumarkađnum og síđan eru ţađ BHM-félögin međ opinbera starfsmenn.
Ekkert samtal er á milli ASí-félaga og opinberra starfsmanna. Síđustu kjarasamningar leiddu fram sjónarmiđ um ađ einkageirinn leggi línuna fyrir kauphćkkun opinberra starfsmanna. Ţetta sjónarmiđ er kennt viđ norrćna módeliđ sem veit á ţjóđfélagssátt og efnahagslegan stöđugleika.
ASí og BHM, auk annarra félaga opinberra starfsmanna, ćttu ađ hefja samtöl um norrćna módeliđ í kjarasamningum. Ef verkalýđshreyfingin í heild sinni nćr ekki ađ stilla saman strengina er viđbúiđ ađ kjaradeilur verđi reglulega leystar međ lögum. Og ţađ er ekki heppilegt.
Engir fundir hafa veriđ bođađir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.