Ríkisstjórn breiđu millistéttarinnar

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs festir sig í sessi sem ríkisstjórn breiđu millistéttarinnar. Millistéttin fćr bćđi launahćkkanir og skattalćkkun. Sérúrćđi eru fyrir láglaunahópa, vegna húsnćđismála, og hátekjufólkiđ, međ hćrra skattţrepi eftir 700 ţús. kr. mánađarlaun.

Einhver hrossakaup fylgja samningum í tengslum viđ kjarasamninga. Verkalýđshreyfingin fćra peninga til ađ leika sér međ í menntamálum. Ţá fćr verkalýđshreyfingin ađkomu ađ mót­un vinnu­markađsstefnu og skipu­lagi vinnu­markađsmá­la.

Töluverđ áhćtta er tekin međ launahćkkunum og skattalćkkunum. Verđbólga gćti fariđ af stađ, og mun gera ţađ ađ einhverju marki, ásamt ţenslu í atvinnulífinu. Hvorttveggja kallar á vaxtahćkkanir.

Á móti kemur ađ kjarasamningarnir eru til rúmlega ţriggja ára og skapa forsendur fyrir stöđugleika.

Ungir forystumenn ríkisstjórnarinnar mega vel viđ una. Í kjaradeilunni stóđu á ţeim mörg spjót en ţeir kiknuđu hvorki né hvikuđu frá markađri stefnu.


mbl.is Lćkka tekjuskatt einstaklinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Í síđustu könnun MMR mćlist Framsóknarflokkur međ 8.6% fylgi. Framtíđ Framsóknarflokksins virđist álíka björt og framtíđ Bjartrar Framtíđar.

En kannski unir hinn ungi forystumađur ríkisstjórnarinnar vel viđ ţetta. Ţađ er jú vanţakklátt verk ađ vera forsćtisráđherra í landi ţar fólkiđ ţjáist af "rofi milli raunveruleika og skynjunar" ađ hans mati. Ef ţjóđin kann ekki ađ meta Sigmund Davíđ Gunnlaugsson hlýtur hún ađ vera geđveik, samkvćmt hans kokkabókum.

Wilhelm Emilsson, 29.5.2015 kl. 20:47

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Framsókn hefur haft lag á ađ koma betur út úr kosningum en könnunum. Engin ástćđa til ađ afskrifa ţau strax.

Ragnhildur Kolka, 30.5.2015 kl. 08:36

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ef ţjóđin heldur áfram ađ kjósa Framsókn sýnir ţađ ađ Sigmundur Davíđ hefur kannski svolítiđ til síns máls.

Wilhelm Emilsson, 31.5.2015 kl. 01:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband