Laugardagur, 23. maí 2015
Kökustjórnmál í Frakklandi og Íslandi
- Hvers vegna borđar fólkiđ ekki kökur, er haft eftir Maríu Antoinette í ađdraganda frönsku byltingarinnar. María sagđi aldrei ţessi orđ um fólk í hungursneyđ. Stjórnarandstađa ţess tíma bjó ţau til í áróđursskyni til ađ sýna fram á andstöđu allsnćgtanna í Versölum og fátćkar almennings.
Stjórnarandstađan á Íslandi bjó til kökustjórnmál utan um forsćtisráđherra. Svandís, Guđmundur, Róbert, Birgitta og málţófsliđiđ á alţingi ásakađi Sigmund Davíđ um ađ borđa heldur köku í matsal ţingsins en hlusta á rćđuhöldin um fundarstjórn forseta.
Kökustjórnmálin í Frakklandi ţjónuđu ţjóđfélagslegum tilgangi. Ţessi útgáfa stjórnmálanna hér á landi gerir ekkert annađ en ađ auglýsa rćtni stjórnarandstöđunnar.
Telur árangurinn framar vonum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef ţú myndir taka nefiđ úr afturenda formannsins í smástund ţá gćtir ţú lesiđ um ţađ á eyjunni hvar hann viđurkennir kökuátiđ.
Rusher, 23.5.2015 kl. 17:04
Ertu ađ lýsa sjálfum ţér Rusher tussa
Ómar Gíslason, 23.5.2015 kl. 17:51
Á ţetta ađ vera móđgandi Ómar? Leikskólabarn gćti gert betur en ţetta.
Rusher, 24.5.2015 kl. 08:41
Rusher
Ţađ sem er ljóst hér er ađ ţú virđist ekki getađ lesiđ ţér til gagns og skilnings ţennan góđa pistil Páls.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.5.2015 kl. 13:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.