8% launahækkun aftur á borðið

Tilboði um 24% launahækkun var hafnað af verkalýðshreyfingunni vegna skilyrða um breyttan vinnutíma. Verkalýðsforystan notar m.a. samninga við kennara sem fordæmi fyrir sínum kröfum. Kennarar urðu að beygja sig undir breytta skilgreiningu á vinnutíma til að ná fram leiðréttingu.

Þegar verkalýðsforystan hafnar breytingum á vinnutíma eru engin rök fyrir kauphækkun umfram verðbólgu og aukningu þjóðarframleiðslu. Þriggja ára samningur ætti þá að gefa um 8% launahækkun.

Verkföll breyta ekki efnahagslegum staðreyndum. Jafnvel þótt þau standi fram að jólum.

 


mbl.is „Komnir upp að vegg“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Hér er athyglisverð grein að lesa:

http://www.frettatiminn.is/ags-mannsaemandi-laun-eftir-42-ar/

Jón Páll Garðarsson, 21.5.2015 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband