Miđvikudagur, 13. maí 2015
Jónas, lýđrćđiđ og Machiavelli
Bloggari var framkvćmdastjóri Heimssýnar í tíđ ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. og hitti reglulega fulltrúa Evrópusambandsins, bćđi frá framkvćmdastjórninni og ţinginu. Brusselfólkiđ kom hingađ ađ fá upplýsingar um gang mála.
Viđ í Heimssýn vísuđum ítrekađ í andstöđu á alţingi viđ ESB-umsóknina sem og ađ afgerandi meirihluti ţjóđarinnar var á móti ESB-ađild - og er enn.
Viđbrögđ fulltrúa ESB voru ávallt ţau sömu. Ţeir sögđu ađ íslensk stjórnvöld hefđu sótt um ađild og á međan íslensk stjórnvöld vildu halda ferlinu inn í ESB áfram ţá myndu stofnanir sambandsins vinna ađ sama markmiđi.
Nú ber svo viđ, ţegar íslensk stjórnvöld eru búin ađ afturkalla ESB-umsókn Samfylkingar, ađ sumir talsmenn Evrópusambandsins vilja meina ađ ţađ sé ekki nóg ađ íslensk stjórnvöld séu međ stefnu í Evrópumál heldur verđi ţingflokkarnir ađ vera međ sömu stefnu. Michael Roth, Evrópumálaráđherra Ţýskalands, á ađ hafa sagt orđ í ţá veru í heimsókn sinni hingađ.
Jónas Kristjánsson segir ţessi nýmćli, ađ gera kröfu um ađ ţingflokkar séu sammála stjórnvöldum, kennslustund í lýđrćđi. En ţetta er ekki lýđrćđi, ekki fremur en ţađ var lýđrćđi ţegar Írum var skipađ ađ halda nýja ţjóđaratkvćđagreiđslu um Lissabonsáttmálann eftir ađ hafa hafnađ sáttmálanum.
Ef ţessi sjónarmiđ ESB-fólksins eru kennslustund ţá er kennslan í frćđum Machiavelli.
Athugasemdir
Ţađ úir og grúir af ţvílíkum hentistefnu persónuleikum hér.Ţeir rekast vel vinstra megin í pólitík,ekki síst í útţennlu samtökum eins og ESB.Ţetta kann ofurríkjasamband Evrópu ađ nýta sér.Ţeir ţekkja eiginleika ţeirra,vita ađ ţeir gera allt fyrir vonina um pening og tign.
Helga Kristjánsdóttir, 14.5.2015 kl. 02:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.