Ţriđjudagur, 12. maí 2015
Flóttamenn og trúarátök í Evrópu
Ţorri ţeirra flóttamanna sem koma frá Miđausturlöndum til Evrópu er múslímskur. Ríki Evrópu og Evrópusambandiđ almenn stemma stigu viđ flóttamönnum frá ţessum heimshluta sökum ţess ađ múslímar ađlagast illa vestrćnum samfélögum.
Herskáir múslímar, t.d. Ríki íslams, stórauka ótta almennings í Evrópu viđ aukiđ flćđi innflytjanda.
Flóttamannastefna ESB, eins og hún birtist í áćtlunum Mare Nostrum og Triton, ţar sem skip undir ESB-fána, ţ.m.t. íslenskt varđskip, bjarga frá drukknun flóttamönnum í hriplekum skipum, er gagnrýnd fyrir ađ vera leigubílaţjónusta í ţágu smyglara.
Harla ólíklegt er ađ stjórnvöld í Evrópuríkjum samţykki ađ veita viđtöku auknum fjölda flóttamanna. Vandi flóttamanna verđur leystur í heimaríkjum ţeirra. Og ţađ mun taka töluverđan tíma.
Gagnrýnir innflytjendastefnu ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.