Lífeyrissjóðirnir styðja Albaníu-fyrirmynd Ásdísar Höllu

Lífeyrissjóðir launþega styðja við bakið á einkarekinni heilbrigðisþjónustu sem er til höfuðs þeirri opinberu. Samkvæmt Stundinni vinna einir 12 lífeyrissjóðir með Ásdísi Höllu Bragadóttur, fyrrverandi bæjarstjóra Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, að einkarekinni heilbrigðisþjónustu.

Ásdís Halla gat sér til frægðar að segja íslenska heilbrigðiskerfið eftirbát þess albanska.

Verkalýðsforystan stjórnar lífeyrissjóðunum til móts við atvinnurekendur. Eftir því sem fyrirkomulagið festist í sessi styttist í að enginn munur verður á auðmannaelítunni, hvort heldur hún komi frá ASÍ eða SA.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband