Hćrri persónuafsláttur bćtir lćgstu launin mest

Öflugt innspil ríkisstjórnarinnar í kjaradeilurnar er tillaga um ađ hćkka persónuafslátt. Slík hćkkun kemur sér best fyrir ţá hópa sem eru međ lćgstu launin.

Međ hćrri persónuafslćtti hćkkar sá hluti launanna sem launţeginn heldur eftir hlutfallslega mest hjá ţeim sem eru launalćgstir.

Verkalýđshreyfingin hlýtur ađ fanga ţessu útspili ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Tvö skattţrep í stađ ţriggja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Vertu ekki of viss ţví eins og Vigdís Hauksdóttir sagđi á "Eyjunni" í gćr ţá er nokkkuđ sterk tengsl milli verkalýđshreyfingarinnar og vinstri manna.  Enda hafa flestir sem eitthvađ fylgjast međ orđiđ varir viđ ţađ ađ ţegar er vinstri stjórn í landinu virđast allir vera sáttir viđ sín kjör en ţegar hćgri stjórn kemur ţá logar allt í verkföllum og allt fer í háaloft á vinnumarkađinum...

Jóhann Elíasson, 11.5.2015 kl. 13:10

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Slík hćkkun kemur sér vissulega vel fyrir láglaunafólkiđ.  En "bakvinnslan" hagnast samt mest eins og alltaf ţegar veriđ er ađ hrćra í skattamálunum.

Kolbrún Hilmars, 11.5.2015 kl. 15:12

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Bjarni og Sigmundur ćttu kannski ađ efna loforđ sín um ađ afhenda persónuafslátt til umsćkjenda um Leiđréttingu sem ekki skulda lengur lán, áđur en ţeir fara ađ gefa út fleiri loforđ um persónuafslátt.

Guđmundur Ásgeirsson, 11.5.2015 kl. 17:03

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Haekka skattleysismörk í 300.000.- krónur á mánudi og málid er dautt. Ríkissjódur faer hvort ed er mestmegnis allt thetta fé til baka med aukinni neyslu og greidslu á virdisaukaskatti af henni.

"Međ hćrri persónuafslćtti hćkkar sá hluti launanna sem launţeginn heldur eftir hlutfallslega mest hjá ţeim sem eru launalćgstir."

Thetta er svosem gott og blessad, en thetta "hlutfallslega mest" er bara svo fjandi lítid hjá theim laegstlaunudu og thví taepast haegt ad tala um mikla haekkun, thó hún sé vissulega hlutfallslega há, midad vid lágu launin. Thessi ordaleikur um "hlutfallslega mest" er varasamur og ekki til annars en efla til leidinda.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 11.5.2015 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband