Fimmtudagur, 7. maí 2015
Er lélegt að fá 670 þús. kr. í mánaðarlaun?
Geislafræðingar hjá ríkinu eru með 670 þús. kr. í mánaðarlaun, ljósmæður eru með 700 þús. kr. Hvorttveggja eru heildarlaun.
Meðallaun ASÍ-fólks eru eitthvað um 530 þús. kr. á mánuði.
Hvorki 530 þús. á mánuði og enn síður 670 þús. eru léleg laun.
Launaumræðan er á villigötum þar sem hálaunastéttir heimta hærri laun og stefna okkur í efnahagslega kollsteypu.
Meðaldagvinnulaun frá 406 - 536 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar hálaunastéttir taka láglaunastéttir í verkfallsgíslingu, með því að veifa prófgráðu-réttlætingar-valdaplaggi, í formi DÝRALÆKNIS-VALDAPRÓFGRÁÐU, til að drepa niður svínarækt á Íslandi, þá myndi ég ekki einu sinni treysta þeim pólitísku gas-dýralæknum fyrir að lækna gæludýrið mitt.
Er ekki kennd siðfræði í dýralæknaháskólum?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.5.2015 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.