Kaupþing var skáldskapur

Kaupþing, líkt og allir bankar, byggði á trausti. Kaupþing, ólíkt flestum fjármálastofnunum, óx hraðar en traustið. Til að undirstaðan, traustið, hryndi ekki skálduðu Kaupþingsmenn traust.

Al Thani málið var skáldskapur um traust og sömuleiðis hlutabréfakaup bankans í sjálfum sér.

,,Ósmekk­leg­asta spurn­ing sem ég hef fengið,“ sagði Hreiðar Már forstjóri Kaupþings þegar hann var spurður út í skáldskapinn.

Eðlilega bregst forstjórinn illa við þegar komið er að kjarna málsins: Kaupþing byggði á skáldskap.


mbl.is Símtalið umdeilda spilað í dómsal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er óþarfi að fjalla um þetta í þátíð.

Allt bankakerfið ER skáldskapur.

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.5.2015 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband