Ríkisstjórnin opnar ekki á verðbólgu - punktur

Staðfesta ríkisstjórnarinnar að gera ekki kjarasamninga sem hleypa verðbólgunni skilar árangri þegar frá líður, þótt nú sé gert hróp að stjórninni, m.a. með raðfréttum almannatengla verkalýðsfélaga í RÚV.

Það má vel vera að opinberir starfsmenn þurfi nokkrar vikur eða mánuði að skilja að verðbólgusamningar eru ekki í boði en þá verður svo að vera.

Þegar kjörtímabilið verður gert upp verður spurt um staðfestu á óvissutímum. Núna eru slíkir tímar.


mbl.is Vita ekki fyrirfram hvað þarf til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það er skylda ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir að verðbólgan fari aftur af stað. Það er allra hagur. Nú er bara að standa í lappirnar.

Ragnhildur Kolka, 30.4.2015 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband