Auðmannaútgáfur, fækkun blaðamanna og gæðin

Björgólfur Guðmundsson átti Morgunblaðið, Jón Ásgeir Fréttablaðið og 365 miðla (og á enn) og Bakkavararbræður Viðskiptablaðið á tímum útráar fyrir hrun.

Blaðamannastéttin tútnaði út enda í mörg horn að líta í landi auðmanna. RÚV, sem fall af rekstri annarra miðla, bætti við sig fréttamönnum.

En svo sprakk stórabóla, auðmenn týndu tölunni og blaðamönnum fækkaði.

Áhöld eru um hvort högg sjái á vatni í gæðum fjölmiðlunar þótt blaða- og fréttamönnum fækki úr 300 í 240.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Blaðamönnum fækkaði er á móti kom að "upplýsingafulltrúum" fjölgaði. Spuninn minnkaði því ekkert en launin skánuðu.

Ragnhildur Kolka, 26.4.2015 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband