Auđmannaútgáfur, fćkkun blađamanna og gćđin

Björgólfur Guđmundsson átti Morgunblađiđ, Jón Ásgeir Fréttablađiđ og 365 miđla (og á enn) og Bakkavararbrćđur Viđskiptablađiđ á tímum útráar fyrir hrun.

Blađamannastéttin tútnađi út enda í mörg horn ađ líta í landi auđmanna. RÚV, sem fall af rekstri annarra miđla, bćtti viđ sig fréttamönnum.

En svo sprakk stórabóla, auđmenn týndu tölunni og blađamönnum fćkkađi.

Áhöld eru um hvort högg sjái á vatni í gćđum fjölmiđlunar ţótt blađa- og fréttamönnum fćkki úr 300 í 240.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Blađamönnum fćkkađi er á móti kom ađ "upplýsingafulltrúum" fjölgađi. Spuninn minnkađi ţví ekkert en launin skánuđu.

Ragnhildur Kolka, 26.4.2015 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband