Sálin hans Páls

Páll Skúlason er látinn. Páll stundađi heimspeki í landi međ skamma hefđ fyrir ţeim frćđum sem Forn-Grikkir grundvölluđu. Heimspeki má bćđi nota til ađ rýna og rífa niđur kennisetningar sem og til ađ auka skilning mannsins á sjálfum sér og eftirsóknarverđu samfélagi. Páli var seinni tegund heimspekinnar tamari, ađ byggja upp.

Í kennslu tók hann dćmi af öđrum frumkvöđli mennta og frćđa, Sigurjóni Björnssyni, sálfrćđingi, sem nýkominn úr námi fékk spurninguna ,,hvađ er sál?". Sigurjóni vafđist tunga um tönn og gárungarnir skeyttu á hann milliheitinu ,,sálarlausi." Enginn efast um sálina, sagđi Páll, ţótt viđ getum ekki auđveldlega skilgreint hana. Sama gildir um heimspeki.

Páli var heimspeki meira en frćđigrein. Hún var lífsháttur. Ţegar hann hitti gamla nemendur spurđi hann ,,hvađ ertu ađ lesa?" til ađ fá pćlingu sem gćti orđiđ upphaf samrćđu.

Sálin hans Páls er orđinn hluti eilífđarumrćđunnar.

Blessuđ sé minning Páls Skúlasonar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband