Mánudagur, 20. apríl 2015
BHM: of mikill jöfnuđur, verđfall háskólamenntunar
Háskólamenn í BHM vilja auka ójöfnuđ launamanna međ ţví ađ ţeir sem fá vinnu út á prófgráđur fái hćrra kaup en hinir sem búa ekki ađ háskólamenntun, eins og fjármálaráđherra vekur athygli á.
Verđfall bókvitsins síđustu ár er hluti ţjóđfélagsbreytinga sem lítiđ er fjallađ um. Verđfalliđ verđur fyrst áberandi eftir ađ konur taka afgerandi forskot á karla í háskólamenntun.
Kjarasamningar munu ekki breyta stóru um verđfall háskólamenntunar. Líkleg niđurstađa er ađ menntunin sjálf verđi niđurgreidd í auknum máli af samfélaginu, međ námsstyrkjum í stađ námslána. En ţađ er framtíđartónlist sem engu breytir um verkföllin um ţessar mundir.
Nćrfellt allir háskólamenn sitja uppi međ námslán sem ţeir borga af fram á grafarbakkann. Hluti af lausn yfirstandandi kjaradeilu gćti veriđ ađ taka á ţeim enda málsins.
Grunnstođir ítrekađ í gíslingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.