Mánudagur, 20. apríl 2015
Pólverjar myrtu gyđinga, án hjálpar nasista
Pólverjar myrtu ţúsundir gyđinga í seinna stríđi án ţess ađ Ţjóđverjar kćmu ţar nćrri. Fjölskyldusögur gyđinga geyma frásagnir af grimmd Pólverja, Úkraínumanna sem voru nágrannar gyđinga og áttu međ ţeim samfélag fyrir stríđ.
Gyđingar voru bjarglausir og réttdrćpir á hernámssvćđi Ţjóđverja. Pólski sagnfrćđingurinn Jan T. Gross skrifađi bók um dýrslega hegđun Pólverja gagnvart varnarlausum gyđingum; pyntingar, nauđganir á öldruđum, konum og börnum eru tíunduđ.
Ţjóđverjar eru fjarri ţví ađ vera einir um gyđingaofsóknir.
Yfirmađur FBI vekur reiđi í Póllandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.