Mánudagur, 20. apríl 2015
Pólverjar myrtu gyðinga, án hjálpar nasista
Pólverjar myrtu þúsundir gyðinga í seinna stríði án þess að Þjóðverjar kæmu þar nærri. Fjölskyldusögur gyðinga geyma frásagnir af grimmd Pólverja, Úkraínumanna sem voru nágrannar gyðinga og áttu með þeim samfélag fyrir stríð.
Gyðingar voru bjarglausir og réttdræpir á hernámssvæði Þjóðverja. Pólski sagnfræðingurinn Jan T. Gross skrifaði bók um dýrslega hegðun Pólverja gagnvart varnarlausum gyðingum; pyntingar, nauðganir á öldruðum, konum og börnum eru tíunduð.
Þjóðverjar eru fjarri því að vera einir um gyðingaofsóknir.
Yfirmaður FBI vekur reiði í Póllandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.