Laugardagur, 18. apríl 2015
Sósíalismi atvinnurekenda - biðja um skattahækkun
Atvinnurekendur vilja að ríkissjóður, það er almenningur, niðurgreiði launin í landinu, sagði framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í hádegisútvarpi RÚV.
Forsætisráðherra tekur eðlilega treglega í þessa hugmynd.
Er ekki rétt að hækka skatta á fyrirtæki og setja einnig á hátekjuskatt til að framkvæma sósíalisma atvinnurekenda?
Athugasemdir
Tek undir þetta síðasta. Það er ekert eðlilegra en að skattleggja þau fyrirtæki sem borga laun undir 300-350000 aukalega til að standa undir framlagi úr ríkisjóði til launþeganna.
Jósef Smári Ásmundsson, 19.4.2015 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.