Laugardagur, 18. apríl 2015
Sósíalismi atvinnurekenda - biđja um skattahćkkun
Atvinnurekendur vilja ađ ríkissjóđur, ţađ er almenningur, niđurgreiđi launin í landinu, sagđi framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í hádegisútvarpi RÚV.
Forsćtisráđherra tekur eđlilega treglega í ţessa hugmynd.
Er ekki rétt ađ hćkka skatta á fyrirtćki og setja einnig á hátekjuskatt til ađ framkvćma sósíalisma atvinnurekenda?
Athugasemdir
Tek undir ţetta síđasta. Ţađ er ekert eđlilegra en ađ skattleggja ţau fyrirtćki sem borga laun undir 300-350000 aukalega til ađ standa undir framlagi úr ríkisjóđi til launţeganna.
Jósef Smári Ásmundsson, 19.4.2015 kl. 10:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.