Ólafur Ragnar; eitt kjörtímabil enn, takk fyrir

Ólafur Ragnar Grímsson nýtur mesta trausts íslenskra stjórnmálamanna. Hann stóð vaktina þegar þjóðin gerði misheppnaða tilraun til vinstri eftir hrun.

Með staðfestu sinni í stórmálum, t.d. Icesave og stjórnarskránni, sá hann til þess að skaði Jóhönnustjórnarinnar varð ekki meiri en svo að hægt væri að bæta hann með borgaralegri stjórn.

Ólafur Ragnar er kjölfesta í stjórnmálakerfi sem enn er kvikt eftir hrun. Á meðan Ólafur Ragnar valdar Bessastaði er ekki hætta á að kjánapólitík flæði yfir bakkana í lýðveldinu.

Við þurfum að bóka Ólaf Ragnar á Bessastaði eitt kjörtímabil enn.


mbl.is Frakklandsforseti til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

ÓRG er kjölfestan.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.4.2015 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband