Laugardagur, 18. apríl 2015
Ólafur Ragnar; eitt kjörtímabil enn, takk fyrir
Ólafur Ragnar Grímsson nýtur mesta trausts íslenskra stjórnmálamanna. Hann stóđ vaktina ţegar ţjóđin gerđi misheppnađa tilraun til vinstri eftir hrun.
Međ stađfestu sinni í stórmálum, t.d. Icesave og stjórnarskránni, sá hann til ţess ađ skađi Jóhönnustjórnarinnar varđ ekki meiri en svo ađ hćgt vćri ađ bćta hann međ borgaralegri stjórn.
Ólafur Ragnar er kjölfesta í stjórnmálakerfi sem enn er kvikt eftir hrun. Á međan Ólafur Ragnar valdar Bessastađi er ekki hćtta á ađ kjánapólitík flćđi yfir bakkana í lýđveldinu.
Viđ ţurfum ađ bóka Ólaf Ragnar á Bessastađi eitt kjörtímabil enn.
Frakklandsforseti til Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ÓRG er kjölfestan.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.4.2015 kl. 09:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.