Fimmtudagur, 16. apríl 2015
Pólverjinn, múslíminn og hlutdeild í samfélagi
Einstaklingur sem brýtur gegn samfélaginu brýtur í leiđinni gegn sjálfum sér og sínum - ađ ţvi gefnu ađ hann eigi hlutdeild í samfélaginu. Sá sem á hlutdeild í samfélagi á fjölskyldu og vini nćrri sér. Hneigđ til glćpa fćr skorđur viđ ţessa hlutdeild.
Múslímarnir sem vörpuđu kristnum fyrir borđ á Miđjarđarhafi áttu ekki samfélag viđ ţá. Pólverjinn sem myrti frönsku stúlkuna átti ekki hlutdeild í samfélagi Franka.
Hlutdeild í samfélagi kemur ekki í veg fyrir glćpi; Íslendingar eru í meirihluta í íslenskum fangelsum. En hlutdeild í samfélagi hćkkar glćpahneigđ ţröskuldinn enda fremja menn síđur glćpi gegn sjálfum sér.
Hvernig getur svona gerst? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Reyndar hafa rannsóknir í afbrotafrćđi flestar sýnt hiđ gagnstćđa. Erlendir ríkisborgarar í hverju samfélagi eru ólíklegri til ađ brjóta af sér en ţeir sem hafa alist upp í ţví.
Halldór Ţormar Halldórsson, 16.4.2015 kl. 22:39
Ţetta er kórrétt hjá Halldóri. Ţannig mćlast rúmenskir og albanskir innflytjendur í Noregi međ 7,3 - 7,5 stig á Rumputsky-kvarđanum (félagsvísindalegur stuđull til ađ leggja mat á ráđdeild og ráđvendni ţjóđfélagshópa) en "venjulegir" norđmenn ađeins međ 6,9
Hólmgeir Guđmundsson, 17.4.2015 kl. 07:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.