RÚV styđur málţóf á alţingi

Fyrsta frétt RÚV í ađalfréttatíma dagsins kl. sex var ađ Birgitta Jónsdóttir, pírati á ţingi, vill sumarţing til ađ rćđa áhugamál sín. Ţingmađur Bjartar framtíđar tók undir međ Birgittu og auđvitađ útvarpađi RÚV stuđningsyfirlýsingunni.

Fyrsta frétt í útvarpi jafngildir forsíđuuppslćtti dagblađs. Međ ţví ađ RÚV slái upp ósk stjórnarandstöđu til málţófs er fjölmiđillinn á einbeittan og yfirvegađan hátt ađ taka pólitíska afstöđu.

RÚV heldur ekki faglegu máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Virđingin fyrir fréttastofu ríkisins ţverr.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.4.2015 kl. 18:40

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

En ţegar fyrsta frétt RUV var yfirlýsing SDG á landsfundi, var ţađ ţá ekki stuđningsyfirlýsing viđ framsóknarflokkinn. Er ekki séns á ađ ţú getir veriđ heill Páll. Eins og ţú unir ţér best í einhverjum ömurlegum og endalausum vindmilluhernađi, svona eins konar Don Kíkóte nútímans.

Jónas Ómar Snorrason, 15.4.2015 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband