Þorskurinn og samstaða um lífskjör til langs tíma

Betri þorskgengd er tvíeggjuð blessun í verkfallstíð. Í einn stað verða til væntingar um aukinn kvóta og þar með meiri verðmæti en á hinn bóginn er eykur það kröfuhörkuna.

Við vitum af langri reynslu að innistæðulausar launahækkanir skila minna en engu; þær auka efnahagslegan óstöðugleika með víxlhækkun launa og verðlags.

Allar forsendur eru til að við getum tryggt stöðugt vaxandi kaupmátt til lengri tíma en oft áður, eða þriggja til fimm ára.

En þær forsendur ganga ekki fram nema með hófstillum kjarasamningum.


mbl.is Hæsta stofnvísitala þorsks frá upphafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband