Össur gefst upp á Árna Páli, kýs Jón Gnarr

Fyrsti formađur Samfylkingar, Össur Skarphéđinsson, telur ekki ađ sitjandi formađur, Árni Páll Árnason, eigi möguleika ađ fylkja flokknum í stjórnarráđiđ og alls ekki í forsćtisráđuneytiđ.

Össur telur Jón Gnarr eigi burđi til ađ ná forsćtisráđuneytinu úr höndum Framsóknarflokksins og leiđa vinstristjórn til valda, samkvćmt frétt DV byggđri á fasbókarfćrslu Össurar.

Össur er ţekktur spriklari á vinstri vćngnum og kom m.a. á koppinn Bjartri framtíđ. Eftir ţví sem fyrsti formađur Samfylkingar spriklar meira verđur vinstri vćngur stjórnmálanna brotakenndari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Pólitískt nef Össurar er kannski ekki ţađ nćmasta í heimi, reyndar fáir sem hafa jafn stíflađar pólitískar nasir og hann.

Í haust og fram á vetur ritađi hann margar og stundum langar greinar, bćđi á fésbók sinni sem og í blađ Jón  Ásgeirs, um ađ ekki vćri spurning um hvort Sjálfstćđisflokkurinn myndi klofna, einungis hvenćr. Taldi Össur ţar einungis vera um dagaspursmál ađ rćđa. 

Ekki hefur bólađ á neinum klofning innan Sjálfstćđisflokks, ţrátt fyrir spádóma Össurar. Hins vegar má Samfylkingin ţakka ţađ smćđ sinni ađ hafa ekki klofnađ á sögufrćgum landsfundi flokksins, fyrir skömmu. Ţađ er nefnilega erfitt ađ kljúfa flís.

Ţađ er yfir höfuđ lítiđ vit í spádómum Össurar, eins og hans pólitíska saga segir. Dćmiđ hér fyrir ofan er einungis eitt af mörgum. Mćtti ţar einnig telja ESB umsóknina, icesave lögin, svo fátt eitt sé nefnt. Alltaf hefur spámađurinn Össur haft rangt fyrir sér.

Hitt gćti satt veriđ ađ hann sé búinn ađ fá nóg af sínum foringja og sé ţví farinn ađ leita fyrir sér um eitthvađ annađ, annađ hvort nýjan foringja fyrir Samfylkinguna eđa hann sjálfur fćri sig um flokk. Ekki er ţó víst ađ ađrir flokkar kćri sig um slíkan falsspámann í sínar rađir.

Gunnar Heiđarsson, 30.3.2015 kl. 16:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband